Markþjálfun hefur notið vaxandi vinsælda á undanförnum árum enda árangursrík aðferðafræði til að styrkja einstaklinga hvort sem er í einkalífi eða starfi.
Boðið er upp á sérsniðna fyrirlestra og námskeið fyrir hópinn þinn eða fyrirtæki. Markþjálfun er tilvalin sem hluti af stefnumótun, starfsmannasamtölum, hópefli eða þegar skerpa þarf á sýn og markmiðum fyrirtækja og stofnana.
Eldmóður býður upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra og námskeiða sérsniðnum fyrir hópinn þinn, vinnustaðinn þinn eða jafnvel saumaklúbbinn þinn.
“Viðfangsefni námskeiðsins á mikilvægt erindi til allra kvenna og ég mæli heilshugar með því að hver og ein kvennvera kynnist sér og tengist á nýjan, djúpan og heilandi hátt. Það gefur nýuppgötvaðan mátt. Kristín er fagleg og fræðandi og kemur efnistökum námskeiðsins vel frá sér. Hún heldur utan um hópinn og rýmið af alúð og styrk og vakti það hjá mér traust og hugrekki til að fara stór skref út fyrir öryggis mottuna”.